CNC Ísland

OTEC

OTEC yfirborðsvinnsluvélar eru þýsk gæðaframleiðsla með lága bilanatíðni. Fyrirtækið hefur starfað frá árinu 1996 og hefur alla tíð lagt megináherslu á gæði. Fjárfesting í OTEC er því langtímafjárfesting.

Kostir OTEC

  • Viltu gera betur en samkeppnisaðilinn?
  • viltu bæta útlit og áferð vörunnar sem framleidd er?
  • Viltu fækka vinnustundum í gráðuhreinsun og eða aðra yfirborðsvinnu

Ertu með ákveðin stykki sem þig langar að yfirborðsvinna en vilt sjá útkomuna áður en fjárfest er? komdu með stykkin til okkar og við látum OTEC gera prófanir. Íslensk fyrirtæki sem hafa fjárfest í OTEC vélum eru meðal annara: Össur hf. ( renniverkstæði), Marel ( renniverkstæði ), Vélvík ( renniverkstæði ) og Style Tecnology.

Ýtarlegri upplýsingar um vélar og búnað frá OTEC finnur þú hér fyrir neðan eða með því að hafa samband við okkur hjá CNC Ísland

Athugið að þegar smellt er á hlekkina hér að neðan opnast nýr gluggi inn á heimasíðu framleiðanda sem er á ensku