CNC Ísland

WITTE - Festilausnir

Með lausnum frá WITTE opnast nýjar gáttir í festingalausnum fyrir fræsvélar. Verkefni þar sem erfitt er að klemma vinnslustykki sökum forms eða tegund efnis þá er líklegt að við getum leyst málin með ykkur.

Kostir Witte festilausna

  • Vacuum festingar er algengasta lausnin á Íslandi og allir okkar stæðstu kúnnar nú þegar farnir að nýta sér. hentar vel fyrir plötur og öll stykki með stærri fleti
  • frystingar, hentar vel fyrir lítil stykki sem erfitt er að festa í skrúfstykki eða með vacuum
  • steypuefni, hentar vel til að klára stykki á B hlið efnis sem erfitt er að festa á A hlið
  • ýmsar sérhæfðar festilausnir að óskum viðskiptavina

Ýtarlegri upplýsingar um tæki og búnað frá WITTE finnur þú hér fyrir neðan eða með því að hafa samband við okkur hjá CNC Ísland

Athugið að þegar smellt er á hlekkina hér að neðan opnast nýr gluggi inn á heimasíðu framleiðanda sem er á ensku