CNC Ísland

Waldmann Iðnaðarljós

Það er fátt verra en að vinna við slæma lýsingu. Bjóðum uppá mikið úrval af ljósalausnum fyrir allan iðnað, hvort sem það eru vatnsheld vélarljós eða vinnuljós á borð eða í loft. .

Kostir Waldmann

  • hágæða framleiðsla
  • IP 67 og IP68 (IPX9K) vatnsheldnisstuðlar
  • Mjög mikið úrval
  • Góð varahlutaþjónusta

Ýtarlegri upplýsingar um ljós frá Waldmann finnur þú hér fyrir neðan eða með því að hafa samband við okkur hjá CNC Ísland

Athugið að þegar smellt er á hlekkina hér að neðan opnast nýr gluggi inn á heimasíðu framleiðanda sem er á ensku