CNC Ísland

Waldmann Iðnaðarljós

Það er fátt verra en að vinna við léglega lýsingu. Bjóðum uppá mikið úrval af ljósalausnum fyrir iðnaðinn, hvort sem það eru vatnsheld vélarljós eða vinnuljós á borð eða í loft. .

Kostir Waldmann

  • hágæða framleiðsla
  • IP 67 og IP68 (IPX9K) vatnsheldnisstuðlar
  • Mjög mikið úrval
  • Góð varahlutaþjónusta

Ýtarlegri upplýsingar um ljós frá Waldmann finnur þú hér fyrir neðan eða með því að hafa samband við okkur hjá CNC Ísland

Athugið að þegar smellt er á hlekkina hér að neðan opnast nýr gluggi inn á heimasíðu framleiðanda sem er á ensku