CNC Ísland

MEBA SAGIR

Við hjá CNC Ísland erum stoltir af að geta boðið upp á sögunarlausnir fyrir málmiðnaðinn frá hinum þekkta framleiðanda MEBA. Hágæða sagir fyrir allar þarfir málmiðnaðarins, allt frá heimanotkun til stóriðnaðarins.

Kostir MEBA:

  • Hágæða sagir fyrir málmiðnaðinn
  • Einfaldar í notkun
  • Endingargóðar og traustar
  • Góð vara- og aukahlutaþjónusta

Ýtarlegri upplýsingar um sagir og lausnir frá MEBA finnur þú hér fyrir neðan

Athugið að þegar smellt er á hlekkina hér að neðan opnast nýr gluggi inn á heimasíðu framleiðanda sem er á ensku